Náttgalli með með tvíhliða rennilás. Hökuvörn svo að rennilásinn fari ekki í hökuna á barninu.
Hægt að loka fyrir hendur og fætur til að koma í veg fyrir að barnið klóri sig og halda því heitu og notalegu.
Smellur á öxlunum gera það kleift að festa Pop My Way smekka, kraga og leikfanga-/snuddubönd. Vinsamlegast athugið að ekki er hægt að festa Pop My Way sokka á þessa vöru.
100% Gots vottuð lífræn bómull - ótrulega mjúkur og endingargóður náttgalli.