Viðarleikföng / Leikföng / LaríLei / Moover

Moover leikföng

Klassísk viðar leikföng

Moover er danskt leikfangafyrirtæki sem var stofnað árið 2003 af tveimur vinum, Jeppe Krog og Kåre Tofte. Draumur þeirra var að framleiða nútímaleg og klassísk viðar leikföng. Moover er nú orðið alþjóðlegt fyrirtæki. Við erum afskaplega stolt af því að bjóða viðar leikföng þeirra í fyrsta skipti á Íslandi hér á LaríLei.

    Merkja
      24 vörur