Bókaðu kynningu á vörunum okkar

Ert þú að plana viðburð eða hitting og værir til í að fá okkur til þín með kynningu á vörunum okkar?

Við tökum að okkur að mæta í allskonar viðburði eins og babyshower, mömmuhópa, bumbuhópa, saumaklúbba, fjölskylduhittinga o.s.fr. endurgjaldslaust.

Við mætum á staðinn og kynnum ykkur fyrir LaríLei, okkar gildum og fallegu vistvænu vörunum okkar. Einnig verður hægt að versla á staðnum eða panta vörur sem verða afhentar til gestgjafa 1-3 virka daga eftir kynningu.

Endilega sendu okkur bókunarbeiðni og við finnum tíma saman sem hentar <3