Velkomin á LaríLei, netverslun sem býður úrval vandaðra vörumerkja frá smærri framleiðendum með áherslu á notagildi og gæði. Allt frá barnafötum til þroskaleikfanga, markmiðið er alltaf það sama: að bjóða gæðavörur sem gera vel við barnið þitt
100% Plastlausar stálflöskur
Flöskurnar eru gerðar úr hágæða ryðfríu stáli og úrvals sílikoni sem tryggir öryggi og endingu.
Versla eftir merki
Sjálfbærni
Vörumerkin sem við seljum eru ekki aðeins falleg og vönduð, allar vörur eru framleiddar á umhverfisvænan hátt og birgjarnir okkar uppfylla allar mannréttindaskyldur um sanngjörn laun og framúrskarandi vinnuaðstæður.