Pop My Way
Skapandi og umhyggjusöm föt
LaríLei kynnir með stolti föt Pop My Way, þau eru hönnuð til þess að endast kynslóða á milli. Stílhrein litapalletta með pastel litum gerir þér kleift að blanda saman fötum og íhlutum eftir þínu ímyndunarafli. Hjálpar til við að draga úr hinu daglega amstri við að klæða barnið þitt!
Allar vörur Pop My Way eru úr 100% GOTS vottaðri lífrænni pima bómul sem er umhverfisvæn og mjúk viðkomu.