handgerð þroskaleikföng & viðarleikföng

Threewood þroskaleikföng / Viðarleikföng

Náttúruleg og umhverfisvæn efni

Threewood er úkraínskt fjölskyldu fyrirtæki sem var stofnað árið 2017. Fjölskyldan sækir mikið í innblástur frá Montessori leikaðferðinni, til að hanna ýmisleg þroskaleikföng. Til dæmis bretti/töflur sem hjálpa við að örva þróun ýmissa hluta heilans eins og minni, athygli, tungumálakunnáttu og þróun fínhreyfinga.

Við erum svo ánægð að geta boðið upp á vörur Threewood hér í vefverslun Larílei. Allar vörur þeirra eru handgerðar og stefna þeirra er að nota náttúruleg og umhverfisvæn efni í framleiðslu svo þau séu algjörlega örugg fyrir börn.

    Merkja
      19 vörur