handgerð þroskaleikföng & viðarleikföng

Threewood þroskaleikföng / Viðarleikföng

Náttúruleg og umhverfisvæn efni

Threewood er úkraínskt fjölskyldufyrirtæki stofnað árið 2017, sem sækir innblástur frá Montessori aðferðinni til að hanna þroskaleikföng. Þau framleiða meðal annars bretti sem örva heilastarfsemi eins og minni, athygli, málþroska og fínhreyfingar ásamt samhæfingu handa & augna.

Við erum mjög ánægð að geta boðið upp á Threewood vörurnar í vefverslun LaríLei. Allar vörur þeirra eru handgerðar úr náttúrulegum og umhverfisvænum efnum, sem gerir þær alveg öruggar fyrir börn.

    Merkja
      20 vörur