Jólagjafahugmyndir Sveinka

Það þarf ekki alltaf stórar gjafir til að skapa jólagleði. Sveinki hefur valið hugmyndir sem nýtast og gleðja. Fullkomnar fyrir litla ævintýramenn og jólaálfa.

Hér eru uppáhalds jólagjafirnar hans í ár! 🎅

🎨 Ókeypis LaríLei litabók!

Kannaðu töfrandi heim LaríLei með þessari fallegu litabók sem Sveinki hefur sett saman. Hún er full af skemmtilegum LaríLei vörum í jólabúning sem þú getur litað á þinn eigin hátt. Frábær afþreying og fullkomin leið til að kynnast vörunum á skapandi hátt.

Sæktu hana frítt HÉR, prentaðu út og byrjaðu að lita!

💧 Pura fyrir alla aldurshópa

Sveinki veit að góð gjöf þarf ekki að vera flókin, stundum er nóg að endurnýja það sem mest er notað. Pura flöskurnar og aukahlutirnir eru fullkomnar fyrir alla, frá krílum til jólaálfa.

Pura stálflöskur og fylgihlutir

🎁 Sveinki mælir með Peqne fyrir leik og hlátur

Þægilegar sokkabuxur og leggings fyrir litla jólaálfa á ferð, fullkomnar í öll ævintýri dagsins!

Peqne sokkabuxur og leggings

🍃 Three wood – Leikföng sem kenna og skemmta

Er kominn tími til að gera stærðfræðina aðeins Meira krefjandi eða æfa fínhreyfingarnar betur? Sveinki er tilbúinn með réttu Three Wood leikföngin til að hjálpa!

Three wood

🧩 Púsl og skapandi stundir

Skemmtileg púsl úr sykurreyr sem skapa notalega jólastund! Fullkomin leið til að stytta biðina eftir jólunum og frábær afþreying fyrir litla og stóra.

Elfiki púsl

🦷 Jólagleði fyrir litla tanntökuálfa

Hringlur og nagdót sem gera tanntöku aðeins auðveldari og miklu skemmtilegri! Frábærar litlar gjafir sem róa gómana, vekja forvitni og koma að góðum notum.

Nagdót og hringlur

🚗 Smábílar fyrir litla jólaökumenn

Sætir litlir bílar úr sykurreyr sem renna beint inn í jólastemninguna! Fullkomnir fyrir litla ökumenn með stórt ímyndunarafl og skemmtileg viðbót í jólaævintýrin.

Sjá alla bíla