Prjónaður heilgalli, pjónuð húfa, mjúk barnaföt, bómullargalli, bómullarhúfa heilgalli, húfa, The Bonnie Mob, ungbarnaföt, barnaföt – LaríLei, Larí Lei, sniðug gjöf, skírnargjöf, jólagjöf, gjafapakki, gjafapakkar
Prjónaður heilgalli, pjónuð húfa, mjúk barnaföt, bómullargalli, bómullarhúfa heilgalli, húfa, The Bonnie Mob, ungbarnaföt, barnaföt – LaríLei, Larí Lei, sniðug gjöf, skírnargjöf, jólagjöf, gjafapakki, gjafapakkar
Prjónaður heilgalli, pjónuð húfa, mjúk barnaföt, bómullargalli, bómullarhúfa heilgalli, húfa, The Bonnie Mob, ungbarnaföt, barnaföt – LaríLei, Larí Lei, sniðug gjöf, skírnargjöf, jólagjöf, gjafapakki, gjafapakkar
Prjónaður heilgalli, pjónuð húfa, mjúk barnaföt, bómullargalli, bómullarhúfa heilgalli, húfa, The Bonnie Mob, ungbarnaföt, barnaföt – LaríLei, Larí Lei, sniðug gjöf, skírnargjöf, jólagjöf, gjafapakki, gjafapakkar
Prjónaður heilgalli, pjónuð húfa, mjúk barnaföt, bómullargalli, bómullarhúfa heilgalli, húfa, The Bonnie Mob, ungbarnaföt, barnaföt – LaríLei, Larí Lei, sniðug gjöf, skírnargjöf, jólagjöf, gjafapakki, gjafapakkar
Prjónaður heilgalli, pjónuð húfa, mjúk barnaföt, bómullargalli, bómullarhúfa heilgalli, húfa, The Bonnie Mob, ungbarnaföt, barnaföt – LaríLei, Larí Lei, sniðug gjöf, skírnargjöf, jólagjöf, gjafapakki, gjafapakkar
Prjónaður heilgalli, pjónuð húfa, mjúk barnaföt, bómullargalli, bómullarhúfa heilgalli, húfa, The Bonnie Mob, ungbarnaföt, barnaföt – LaríLei, Larí Lei, sniðug gjöf, skírnargjöf, jólagjöf, gjafapakki, gjafapakkar

Prjónaður Heilgalli og Húfa - Bleikt

Upprunalegt verð 14.980 kr Útsöluverð11.990 kr Sparaðu 2.990 kr
/
með vsk. Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu

Fallegt og mjúkt prjónasett, inniheldur prjónaðan epla heilgalla og röndótta prjónahúfu með eyrum. Einstaklega mjúkar, hlýjar og þæginlegar flíkur úr 100% lífrænni bómull sem henta allan ársins hring.

Prjónaði epla heilgallinn hefur afslappað snið sem veitir góða hreyfigetu og þægindi. Hann er með tölum að framan svo auðvelt er að klæða barnið í hann. Hægt er að bretta stroff á bæði höndum og fótum upp eða niður til að lengja notkunartíma.

Röndótta prjónahúfan heldur höfðinu hlýju og er prýdd sætum eyrum. Minni stærðirnar (0-24 mánaða) hafa bönd undir höku en stærri stærðirnar (2-3 ára) eru án banda. Hún er vandlega prjónuð með hefðbundnum 12-gauge prjónavélum, sem gefa fallega áferð og lágmarka sóun í framleiðslu.

Þetta sett er falleg gjafahugmynd fyrir börn, hlýtt, mjúkt og úr 100% lífrænni bómull.

Þvottaleiðbeiningar:

  • Má þvo í vél við 30°C
  • Ekki setja í þurrkara
  • Athugaðu alltaf leiðbeiningar á merkimiða flíkarinna
Prjónaður Epla Heilgalli - Beikur (Stærð)
Röndótt prjónahúfa með eyrum - Bleik (Stærð)
  • Heimsending í boði

Nýlega skoðað