Threewood sérhæfir sig í að hanna skemmtileg og þroskandi leikföng – og þetta viðarbretti er skýr sönnun þess!
Með þessu fallega maríubjöllubrétti verður stærðfræðin leikandi létt og skemmtileg.
Í settinu eru:
Örvar talnaskilning, fínhreyfingar og sköpunargleði í anda Montessori - aðferðarinnar!