Lokið er algjörlega án allra plastefna og eiturefna. Lokið samanstendur af sílikon disk og hring úr ryðfríu stáli, sem auðvelt er að taka í sundur og þrífa.
Lokið passar á allar Pura-flöskur og er því fullkomið fyrir bæði heitar drykkjarvörur og geymslu á brjóstamjólk, barnamat eða öðru. Hentar vel í nesti, útilegur og ferðalög.
Uppfyllir alla helstu öryggisstaðlana, þar á meðal: FDA, CPSC, EN14350, reglugerð Evrópusambandsins 10/2011 og þýska LFGB staðalinn.