💥 Skemmtileg AFMÆLISTILBOÐ verða á staðnum
🌟 LEIKHORN fyrir börnin með okkar helstu vörum
🌼 Heitt á könnunni & góð stemming
🎉 Gerðu GOING & þú gætir unnið 20.000 kr.- GJAFABRÉF
Sett sem inniheldur peysu og joggingbuxur með tígla mynstri, framleitt úr 100% GOTS-vottaðri lífrænni bómull. Peysan hefur smellur á öxl á minnstu stærðunum svo auðvelt sé að klæða barnið í og úr. Buxurnar eru með band í mittið til þess að þrengja og stroff við ökkla. Að innan er svo kölluð "fersku áferð" sem gefur efninu fallega, mjúka tilfinningu og gerir það þægilegra að klæðast því. Frábær viðbót í fataskápinn í vetur!
Þvottaleiðbeiningar: