Mjúk og hlý peysa með handprjónaðri áferð í fallegum "oatmilk" lit. Minnstu stærðirna eru með viðartölum sem gefa fallegt og klassískt útlit.
Peysan er úr 100% RWS-vottaðri extrafínni merinoull, sem er einstaklega mjúk og andar vel, fullkomin fyrir viðkvæma húð. Prjónuð á hefðbundnum fully fashion prjónavélum, sem tryggja vandaðan frágang og minni sóun í framleiðslu.
Hlý, mjúk og einstaklega notaleg peysa - fullkomin fyrir kaldari daga.
Þvottaleiðbeiningar:
- Má þvo í vél við 30°C
- Ekki setja í þurrkara
- Athugaðu alltaf leiðbeiningar á merkimiða flíkarinna