Sérsníddu Pura flöskuna þína með þessari sílikon hulsu – hönnuð sérstaklega fyrir 260ml og 325ml Pura-flöskur. Auðvelt er að setja hana á og taka af ásamt því að hún verndar einnig gegn höggum og skemmdum.
Framleidd úr 100% læknisfræðilegu sílikoni, algjörlega laust við BPA, BPS og önnur skaðleg efni. Eins og allar Pura vörur uppfyllir þessi hulsa FDA, CPSC, EN14350, reglugerð Evrópusambandsins 10/2011 og þýska LFGB öryggisstaðla.