Þetta krúttlega ungbarnasett inniheldur:
1 x Fíla samfellu
1 x Fíla hareem buxur
Samfellan er með þægilegum smellum á öxlum og á milli fóta, sem auðveldar bleyjuskipti. Buxurnar eru með lágu klofi svo nóg pláss fyrir bleyju og stroffi við ökkla.
Settið er úr 100% lífrænni bómull og er með mjúkri svo kallaðri "ferskju áferð" að innan sem veitir hlýju og þægindi við viðkvæma húð barnsins.
Skemmtilegt sett sem hentar öllum smáum ævintýragörpum!
Þvottaleiðbeiningar: