Settið inniheldur 2 litla bíla, kappakstursbíl og fjórhjól. Þæginlegir fyrir litlar hendur og engir smáhlutir sem gerir þá örugga fyrir börn frá 1 árs.
Leikur með litla bíla stuðlar að þróun fínhreyfinga.
Mælt með fyrir börn 1+ ára