Threewood sérhæfir sig í að gera skemmtileg þroskaleikföng.
Þessi viðarbakki er ein vinsælasta varan okkar hér á LaríLei.is, en hann leyfir hugmyndafluginu og sköpunargleðinni að blómstra, ásamt því að þjálfa lestur og skrift.
Þetta sett inniheldur fallegan viðarplatta með 3 bökkum og hólfi til að stilla uppi spjöldum eða myndum. Tréspjöld með hástöfum, leiksandur og tíu handgerðar filtkúlur fylgja.