Nagdótið er gert úr náttúrulegum beykivið og fullkomið til að róa sára góma. Gatið í miðjunni er í fullkomri stærð svo auðvelt er fyrir litlar hendur til að halda í hringinn.
- Framleitt úr náttúrulegum beykivið
- Öll málning er umhverfisvæn og án eiturefna
- Mjúkar brúnir
- Ekki má setja nagdótið í vatn en gott er að nota rakan klút til þess að þrífa það
- Hentar frá fæðingu
- Stærð: 10 x 7,6 x 1,3 cm (gatið í miðjunni er 4 cm í þvermál)