Mjúkar og hlýjar prjónaðar leggings í mildum bleikum lit, hannaðar með stillanlegu mitti svo þær vaxi með barninu og endist lengur.
Búnar til úr dásamlega mjúkri blöndu af GOTS-vottaðri lífrænni bómull og kasmírull, sem er einstaklega hlý og þægileg. Prjónaðar á hefðbundnum 12 gauge prjónavélum, sem tryggja fallegan frágang og minna hráefnistap í framleiðslu. Teygjuprjón gefur buxunum mátulega þykkt, hlýju og teygjanleika.
Fullkomnar fyrir daglega notkun - þægilegar, endingargóðar og fallegar.
Þvottaleiðbeiningar: