Threewood sérhæfir sig í að gera skemmtileg þroskaleikföng, en þetta fallega regnbogabretti er ætlað til að æfa bæði fínhreyfingar og talningu.
Settið inniheldur u.þ.b. 92 filt kúlur.
Efni - eik, áborið með náttúrulegri olíu.
STÆRÐ: Stærðin á þessu regnbogabretti er 31x17x2 cm