Sjáumst þar 5.-7.des!
Opnunartímar:
Inniheldur:
Leikfangahristan Sammy frá ELFIKI er gert úr hágæða, ofnæmisfríum efnum sem eru þægileg viðkomu og að sjálfsögðu örugg fyrir börn til að hnoðast með. Hristan þróar skilningavit barnanna með mismunandi skynjun á hljóði, lögun og áferð. Viðarhringurinn er úr hágæða beyki sem er þægilegt að halda á í pínulitlum lófa og naga. Fullkomin gjöfin fyrir nýfætt barn!
Ungbarnasettið samanstendur af mjúkri samfellu og buxum í afslöppuðu sniði. Flíkurnar eru úr 100% lífrænni bómull, og anda vel. Þægilegt snið og smellur á samfellu gerir það auðvelt að klæða og skipta á barninu.
Náttúrulegt, sætt og gert með ást.