Stærðfræðibretti fyrir krakka - gerir stærðfræði og talningu skemmtilega!
Fullkomið þroskaleikfang fyrir börn sem eru að læra að telja! Síðan er hægt að æfa sig í samlagningu og frádrætti með tölum upp í 20!
Þetta viðarsett inniheldur:
- Viðarbretti með þremur hólfum
- 20 tvíhliða spjöld með tölum frá 1-20.
- 22 handgerðar filtkúlur.