Threewood sérhæfir sig í að hanna skemmtileg og þroskandi leikföng í anda Montessori-aðferðarinnar.
Handgert trébretti fyrir börn til þess að æfa sig að teikna form. Æfir fínhreyfingar, talningu, samhæfingu og eflir hreyfiþroska.
Settið inniheldur 2 viðarprik og 20 filt kúlur í línpoka.
Efni: Eik með náttúrulegri olíu
Stærð: 20 x 40 x 1,8 cm
Kauptu auka kúlur hér til að gera verkefnin fjölbreyttari.
Notaðu viðartöngina frá Threewood til að efla samhæfingu handa og augna – [Skoða töngina hér]