Leikfangahrista - Sammy
hrista, lamadýr, leikfang, nagadót

Leikfangahrista - Sammy

Upprunalegt verð3.690 kr
/
með vsk. Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu

Leikfangahristan Sammy frá ELFIKI er gert úr hágæða, ofnæmisfríum efnum sem eru þægileg viðkomu og að sjálfsögðu örugg fyrir börn til að hnoðast með.

Hristan þróar skilningavit barnanna með mismunandi skynjun á hljóði, lögun og áferð. Viðarhringurinn er úr hágæða beyki sem er þægilegt að halda á í pínulitlum lófa og naga. Fullkomin gjöfin fyrir nýfætt barn!

• Aldur:  0+

• Hæð (m):  0,23

• Lengd (m):  0,07

• Breidd (m):  0,14

• Efni: pólýester

  • Heimsending í boði

þér gæti einnig líkað við


Nýlega skoðað