Trédýrin eru búin til úr sjálfbærum efnum og máluð með umhverfisvænni og eiturefnalausri málningu. Inniheldur þrjú dýr til að skoða og fræðast um. Hannað til að efla samhæfingu og fínhreyfingar.
- Framleitt úr beyki og MDF við
- Öll málning er umhverfisvæn og án eiturefna
- Ekki má setja dýrin í vatn en gott er að nota rakan klút til þess að þrífa þau
- Hentar frá 18+ mánaða
Stærð:
- Fíll: 10,7 x 16 cm
- Flóðhestur: 8,3 x 11 cm
- Tígrisdýr: 7 x 10 cm