Threewood sérhæfir sig í að gera skemmtileg viðarleikföng.
Þennan skemmtilega viðarbakka hægt að nota á ýmsan hátt, til dæmis undir alls kyns málningu eða vatnsliti, listmuni (blýanta, penna, pensla) og að sjálfsögðu sem flokkunarbakka!
Með bakkanum fylgja fimm glerkrukkur og lok!
Upplýsingar um vöru
- 42*10cm platti úr eik, krukkur þvermál 6cm.