Fullkomið púsl til þess að kenna barninu þínu að leysa vandamál og þróa fínhreyfingar. Barnið lærir að þekkja mismunandi form og koma þeim á rétta staði.
- Framleitt úr náttúrulegu beyki og krossvið
- Öll málning er umhverfisvæn og án eiturefna
- Mjúkar brúnir
- Ekki má setja púslið í vatn en gott er að nota rakan klút til þess að þrífa það
- Hentar frá 12+ mánaða
- Stærð: 20 x 20 x 4,5 cm